fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025

Kvikmyndir með konum aðsóknarmestar í fyrsta sinn í 60 ár

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. janúar 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndir með konum í aðalhlutverki voru áberandi í Hollywood árið 2017 og í fyrsta sinn í 59 ár eru þrjár aðsóknarmestu myndirnar með konum í aðalhlutverki:

Star Wars: The Last Jedi, þar sem Daisy Ridley leikur Rey, Beauty and the Beast þar sem Emma Watson leikur Fríðu og Wonder Woman þar sem Gal Gadot leikur Undrakonuna.

Árið 1958 voru kvikmyndirnar South Pacific með Mitzi Gaynor, Auntie Mame með Rosalind Russell og Cat on a Hot Tin Roof með Elizabeth Taylor  í efstu þremur sætunum.

Árið 2018 lofar síðan góðu fyrir myndir með konum í aðalhlutverkum: Proud Mary með Taraji P. Henson, Tomb Raider með Alicia Vikander og A Wrinkle in Time með Oprah Winfrey, Reese Witherspoon og Mindy Kaling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann

Vatn eða kolsýrt vatn? – Þetta er munurinn fyrir líkamann
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza

Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“

Segir að loka eigi Reynisfjöru þegar aðstæður krefjast – „Afþakka ég skítakomment og skammir í garð þeirra sem hafa farist í Reynisfjöru“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“

„Ég er 55 ára – og lifi lífinu á eigin forsendum“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.