fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025

Þetta eru löndin þar sem konur eru kynferðislega ánægðastar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 22. júlí 2017 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er misjafnt eftir því hvar konur búa í heiminum hversu sáttar þær eru kynferðislega. Stefnumótasíðan Victoria Milan gerði könnun á kynferðislegri ánægju kvenna í yfir 20 löndum. Markmið könnunarinnar var að finna út meðal tímann sem makar eyðir í kynferðislega ánægju kvenna.

Alls tóku 6117 konur þátt í könnunni og samkvæmt niðurstöðunum bar Danmörk sigur úr býtum. Konur í Danmörku eru því kynferðislegar ánægðastar samkvæmt þessari könnun og njóta að meðaltali 44 mínútur í senn sem eru tileinkaðar þeirra ánægju.

Í Bandaríkjunum njóta konur 41 mínútur að meðaltali í senn og eru því í öðru sæti. Finnskar konur eru í þriðja sæti en þar er tíminn 39 mínútur.

Í Suður-Afríku er kynferðisleg ánægja kvenna minnst en þar fá þær 15 mínútna athygli frá makanum sínum að meðaltali. Belgískar konur fá 21 mínútur að meðaltali og konur frá Spáni, Hollandi, Ítali og Frakklandi fá allar 23 mínútur að meðaltali í senn.

„Það tekur alvöru karlmann að þekkja og fullnægja kynferðislegri löngun konu. Algeng mistök eru að hugsa að ef karlar eru ekki kynferðislega fullnægðir þá munu þeir fara á flakk – en það virkar í rauninni á báða vegu. Að halda öruggri, fallegri og sjálfstæðri konu bara í þínu rúmi er ekki auðvelt verkefni,“

segir forstjóri Victoria Milan, Sigurd Vedal. Indy100 greinir frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið

Ryan Reynolds og félagar veifa rúmum milljarði framan í stórliðið
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“

Andri Snær klórar sér í kollinum yfir nýju göngubrúnni: „Hún virðist líka eiga að vera svona“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Sá fyrsti sem fær starf á Englandi sem iðkar trúarbrögð Sikha

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.