Panorama getur verið ótrúlega skemmtileg leið til að taka flottar myndir. Hins vegar getur það einnig misheppnast stórkostlega þar sem það má engin hreyfing eiga sér stað í umhverfinu sem er verið að taka mynd af. Hvort sem maður er að taka mynd af fólki eða öðru þá getur hin minnsta hreyfing gjörbreytt myndinni.
Hér eru nokkrar panorama myndir sem misheppnuðust stórkostlega. Bored Panda greinir frá.
#1 Langur kisi
#2 Panorama mynd tekin á tónleikum, sviðljósin breyttust í miðri myndatöku
#3 Þetta gerist þegar maður hnerrar í miðri myndatöku
#4 Það skemmti sér einn mjög vel í þessari myndatöku, sérðu hver kemur fyrir oftar en einu sinni?