fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Orðinn undirfatamódel eftir Óskarinn

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 28. febrúar 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann vann Óskarsverðlaun fyrir aukahlutverk sitt í Moonlight, var Mahershala Ali búinn að landa milljónasamningi fyrir að auglýsa undirföt fyrir Calvin Klein.

Fjórum dögum áður en hann stóð á sviði með styttuna gylltu og þakkaði fyrir sig hafði hann eignast sitt fyrsta barn – svo það er skammt stórra högga á milli hjá hjá Mahershala.

Hann ásamt meðleikurunum úr Moonlight, þeim Trevante Rhodes, Ashton Sanders og Alex Hibbert, verður í aðalhlutverki í herferð Calvin Klein til að kynna vorlínu karlmanna í nærfötum 2017.

Ljósmyndarinn Willy Vanderperre tók myndirnar sem eru tískumyndir með áherslu á karakter fyrirsætanna.

Eins og kunnugt er var það kvikmyndin Moonlight sem hlaut verðlaun sem besta kvikmyndin aðfararnótt mánudagsins eftir að kynnarnir höfðu óvart tilkynnt LaLaLand sem sigurvegarann, og þannig gert þessa 89. verðlaunahátíð verulega eftirminnilega.

Myndin fjallar um ungan þeldökkan mann sem strögglar við lífið í grjóthörðu hverfi í Miami.

Síðustu auglýsingaherferðir Calvin Klein hafa skartað módelum eins og Kendall Jenner og Justin Bieber – svo mörgum finnst þetta hressandi breyting.

Hér er smá forsmekkur – virkilega vel heppnað finnst okkur á Bleikt!


Lestu meira: Þetta eru sigurvegarar Óskarsverðlaunanna 2017

Það var Huffington Post sem greindi frá

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja

Fór út um morguninn að bera út blaðið og kom svo að fjölskyldu sinni látinni – Martröðin var samt bara rétt að byrja
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði

Ungur maður aftur dæmdur fyrir ofbeldi og hótanir – Sleppur með skilorð af því hann var á skilorði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna

Dæmdur fyrir að loka eiginkonu sína úti á svölum en fær vægan dóm vegna erfiðra fjölskylduaðstæðna
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“

Segir Sigríði Björk mann að meiri – „Við þá sem hefðu viljað sjá meira blóð renna vil ég segja“
Eyjan
Fyrir 16 klukkutímum

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.