fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Reykvískir hundar kunnu vel að meta snjóinn – Myndir og myndbönd

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 26. febrúar 2017 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Snjórinn í morgun kom borgarbúum heldur betur á óvart, enda hefur aldrei snjóað meira í höfuðborginni í febrúar síðan mælingar hófust.

Það var þó ekki bara mannfólkið sem gladdist, heldur virtust hundar borgarinnar mjög sáttir við snjóinn. Við fengum góðfúslegt leyfi nokkurra hundaeigenda til að birta þessi stórskemmtilegu myndbönd og myndir af kátum ferfætlingum í dag!

Tyson var mjög sáttur í snjónum í dag

Nói er næstum tveggja ára og lék sér í snjónum

Flóki var einstaklega duglegur að berjast gegnum skaflana

Flóki er duglegur í snjónum

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Flóki 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino fannst þetta æðislegur dagur

Valentinu í snjónum 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Valentino í snjó 2

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Hér er hann Baldur að taka stöðuna í götunni

Og þetta loðna krútt brunaði gegnum skaflana

Voffi í skafli

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson tók þessar myndir

Þessi réði sér vart fyrir kæti

Kátur voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Þessi var dálítið hissa – enda snjórinn djúpur

Hissa voffi í snjó

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

Bellu leist hins vegar ekkert á blikuna

Bella 1

Posted by Bleikt on 26. febrúar 2017

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því