fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Sigga Dögg fékk póst – „Ég er flottur, viltu ríða?“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 22. febrúar 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigga Dögg kynfræðingur hefur blandað sér í umræðuna um samfélagsmiðla, stafrænt kynferðisofbeldi og áreiti, sem blossaði upp eftir að Óttar Guðmundsson geðlæknir fór mikinn í viðtali við Síðdegisútvarp rásar tvö í gær.

Mynd: Sigtryggur Ari/DV.

Sigga Dögg vill gjarnan víkka umræðuna um rafrænan tjáningarmáta fólks þegar kemur að kyntjáningu. Hún ritar eftirfarandi færslu á opinbera Facebooksíðu sína:

„Ég fékk um helgina póst hér á síðuna „ég er flottur, viltu ríða?“. Ég afþakkaði pent.
Þetta eru þriðju skilaboðin á innan við ári, minnir mig, sem ég hef fengið sem eru svona. Einn reyndar bauðst til að borga mér, ekki hinir tveir.
Ég velti fyrir mér hvatanum fyrir slíkri sendingu en einnig hversu miklar líkur þeir telji að þetta muni bera árangur eða er þetta einfaldlega ný útgáfa af því að bera sig og sjokkera manneskjuna? Svona eins og að hringja og klæmast og skella á (80’s börn tengja) eða er þetta af sama meiði og typpamyndir sem er alveg spurning hvort sé hægt að meðhöndla eins og ef þú ert flassaður í persónu?
Má lögsækja fyrir óumbeðna typpasendingu ef ekki liggur fyrir samþykki? Hér eru jú hegningarlög um slíkt og þetta brýtur á blygðunarkennd móttakanda…
Pæling. Mig langar svo að víkka umræðuna um þennan rafræna tjáningarmáta.“

Já það er spurning.


 

Lestu meira hér: Um tippamyndasýningar íslenskra karla 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“

Kínverjar kokhraustir – „Mikið áhyggjuefni“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“

Árni tekur njósnamál Björgólfs Thors fyrir – „Við verðum bara í bandi þegar við höfum staðið hann að verki“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.