fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Tamar semur ljóð um Klevis Sula „Drengurinn lést í okkar fallegu borg þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. desember 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mynd: Jón Steinar Sæmundsson

Sjómaðurinn og þriggja barna faðirinn, Mikael Tamar Elíasson, hefur vakið verðskuldaða athygli á samfélagsmiðlum fyrir ljóð sín. Nýjasta ljóð hans fjallar um Klevis Sula, unga manninn frá Albaníu sem lét lífið eftir hnífstunguárás á Austurvelli um síðustu helgi. 

Harmleikur seilast í hugann á mér
í Reykjavík lést ungur maður
skiptir það máli hvaðan hann er
eða er Ísland auðmjúkur staður

Fólkið hans berst nú við alla þá sorg
sem hamrar sem sleggja á steini
„Drengurinn lést í okkar fallegu borg
þar sem dauðinn lá lævís í leyni“

Með hjarta sem hafði drauma og þrár
og ást til að gefa okkur öllum
nú liggur hann látinn kaldur og blár
með hljóðvana hátíðarbjöllum

Þegar að sorgin rennur í hlað
við kveikjum á kærleik og hlýju
Hann ferðast nú á sinn síðasta stað
þó fæðst hafi í Albaníu

Við berum í brjósti hjarta sem slær
hvaðan svo sem að við erum
reynum að færa okkur örlítið nær
að því sem við fallega gerum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan

Réttarhöld í Gufunesmálinu framundan
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“

Nunez birtir kveðjubréf til stuðningsmanna – ,,Get yfirgefið með stolt í hjarta“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Íslenskur faðir: „Maður upp­lif­ir þetta svo­lítið sem ein­hverja þögg­un“

Íslenskur faðir: „Maður upp­lif­ir þetta svo­lítið sem ein­hverja þögg­un“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“

Var klámfíkill – „Þegar ég stundaði kynlíf með kærustunni sá ég klámmyndir fyrir mér í höfðinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann

Hún vissi að pabbi hennar var að gera slæma hluti við hana – Það tók mörg ár að afhjúpa sannleikann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Sá strax eftir ummælunum í nýjasta viðtalinu: ,,Getum klippt þetta út“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.