fbpx
Föstudagur 24.október 2025

Khloé Kardashian gagnrýnd fyrir að æfa á meðgöngunni

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. desember 2017 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 33 ára gamla Khloe á von á sínu fyrsta barni með kærastanum, körfuboltaleikmanningum Tristan Thompson. Khloe hefur jafnan verið mikið í ræktinni og hefur haldið áfram að stunda hana á meðgöngunni.

Eftir að hún póstaði myndböndum af sér á æfingum á Snapchat, fékk hún gagnrýni fyrir að halda áfram að stunda æfingar á meðgöngunni.

Svaraði Khloé gagnrýninni á Twitter í gær, „Þeim ykkar sem allt í einu eruð orðin læknar vil ég benda á að ég og MINN læknir tölum saman og æfingar mínar eru samþykktar og mælt með þeim. Takk öll! Ekki láta mig hætta að deila,“ skrifar hún og deilir um leið link á grein sem fjallar um 33 ástæður þess að stunda líkamsrækt á meðgöngu.

 

Miklar getgátur höfðu verið meðal aðdáenda Kardashian fjölskyldunnar um hvort Khloé væri ófrísk eða ekki og sló hún á allar getgátur fyrir viku síðan með því að birta bumbumynd á Instagram. Innan við viku seinna er síðan komin gagnrýni á hvernig hún hagar sér á meðgöngunni. Það er vandlifað.

My greatest dream realized! We are having a baby! I had been waiting and wondering but God had a plan all along. He knew what He was doing. I simply had to trust in Him and be patient. I still at times can't believe that our love created life! Tristan, thank you for loving me the way that you do! Thank you for treating me like a Queen! Thank you for making me feel beautiful at all stages! Tristan, most of all, Thank you for making me a MOMMY!!! You have made this experience even more magical than I could have envisioned! I will never forget how wonderful you've been to me during this time! Thank you for making me so happy my love! Thank you to everyone for the love and positive vibes! I know we've been keeping this quiet but we wanted to enjoy this between our family and close friends as long as we could privately. To enjoy our first precious moments just us ❤️ Thank you all for understanding. I am so thankful, excited, nervous, eager, overjoyed and scared all in one! But it's the best bundle of feelings I've ever felt in my life! ❤️❤️❤️

A post shared by Khloé (@khloekardashian) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu

Ellen deilir myndbandi af nýja heimilinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki

Síbrotamaður dæmdur fyrir að stela lyfjum og seðlum úr apóteki
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir

Enn einn snúningurinn í húsnæðismálum Félags eldri borgara í Hafnarfirði – Ætla ekki að gefa Flatahraunið eftir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“