fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Þessi mynd er sú vinsælasta á Instagram árið 2017

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 11. desember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru yfir 800 milljón manns sem nota Instagram í hverjum mánuði og með þær tölur í huga þá getur maður rétt ímyndað sér hversu mörk „like“ ein mynd getur fengið.

En það er ein mynd sem notendum líkaði öðrum fremur árið 2017 og þegar þrjár vikur eru eftir af árinu hefur hún rakað inn yfir 11 milljón „like-um“ og 547 þúsund hafa skrifað athugasemdir við myndina.

Það er engin önnur en drottningin Beyoncé sem á vinsælustu mynd Instagram og myndin er tilkynning hennar frá 1. febrúar síðastliðnum þegar hún sagði frá að hún ætti von á tvíburum.

https://www.instagram.com/p/BP-rXUGBPJa/

„Við viljum deila ást okkar og hamingju. Við höfum verið blessuð tvöfalt. Við erum einstaklega yfir að fjölskylda okkar er fjölga um tvo og við þökkum allar góðar kveðjur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef

Logi með Latínudeildinni og Unu Stef
EyjanFastir pennar
Fyrir 18 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum

Fólk sem nær 100 ára aldri á margt sameiginlegt – Þar á meðal að þjást af færri sjúkdómum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United

Stefnir allt í að Baleba fari ekki til United
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Hin gullna regla varðandi garðsláttinn

Hin gullna regla varðandi garðsláttinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi

Salah sá fyrsti til að afreka þetta á Englandi