fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025

Tískudrottningar með fatamarkað í Gamla bíói

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 5. október 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listakonan Elísabet Ásberg.

Tískudrottningarnar Brynja Nordquist, Elísabet Ásberg, Nína Gunnarsdóttir, Rúna Magdalena, Rut Róbertsdóttir, Guðlaug (Gulla) Halldórsdóttir og fleiri héldu tískumarkað í þriðja sinn síðustu helgi.

Tískumarkaðurinn sem farið hefur fram í Iðnó fyrri skiptin, var að þessu sinni í Gamla bíói. En þrátt fyrir nýja staðsetningu var engu minni stemning á markaðinum en áður. Fatnaður, fylgihlutir og fleira var til sölu.

Fjöldi fólks mætti, enda fullt af fallegum fatnaði og vörum í boði.

Systurnar Karlotta og Hrafntinna Viktoría Karlsdætur, ásamt Helgu Viktoríu, dóttur Hrafntinnu.
Karlotta Karlsdóttir og Nína Gunnarsdóttir.
Brynja Nordquist og Guðlaug Halldórsdóttir.
Þóra H. Ólafsdóttir og Ásta Birna Hauksdóttir.
Systurnar Rúna Magdalena eigandi Hárgallerí Laugavegi og Eyrún Helga Guðmundsdóttir kvikmyndaklippari.
Rúna Magdalena og dóttir hennar Írena Líf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar

Arsenal biðlar til ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“

Valtý heitt í hamsi og spyr hvort Íslendingar telji sig öðrum fremri – „Maður er búinn að heyra þessa skýringu allt of oft“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér

Ný raunveruleikastjarna vekur mikla athygli – En áhorfendur velta einu fyrir sér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.