fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Þessi „baby shower“ kaka slær öll met

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 2. október 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Baby shower“ (okkur vantar gott íslenskt nafn) er vinsælt í Bandaríkjunum og víðar, en þá hittast vinir og fjölskylda ásamt verðandi móður í kaffi- eða matarboði, fagna barninu sem er á leiðinni í heiminn og gleðja móðurina með gjöfum.

Og að sjálfsögðu er alltaf kaka í slíkri veislu. Flestar eru þær girnilegar og góðar á að líta en þessi kaka hér, sem deilt var inn á Mumsnet, sem er vinsæl ensk vefsíða fyrir foreldra, er allt annað en girnileg.

Eftir að hundrað komment höfðu verið skrifuð við myndina skrifaði Jason sem tók myndina að konan hans hefði gert kökuna í gríni handa systur sinni, sem á þrjá stráka yngri en þriggja ára, sem sagt fullt af skítugum bleyjum! en Jason bætti því við að konan hans gæti líka gert fallegar kökur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu