fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Ef þú hélst að krikket væri skrýtið sjáðu þessa japönsku íþrótt

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 6. janúar 2017 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bo-taoshi er japönsk íþrótt sem er spiluð af bæði börnum og fullorðnum, en sem betur fer ekki á sama tíma. Það eru tvö lið sem keppa og 75 leikmenn í hvoru liði. Markmið leiksins er að vernda „ninju“ liðsins þíns, sem verður að vera efst á súlu liðsins, á meðan hitt liðið reynir að ná súlunni niður í 30 gráður. Ég held að íþróttin sé skiljanlegri ef þú bara horfir á myndbandið hér fyrir neðan.

Jæja hver er til? Ætli þessi íþrótt skapi sér sess hér á landi?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 klukkutímum

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky

Trump hrósar Pútín: Auðveldari viðureignar en Zelensky
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Justin Bieber staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist

Justin Bieber staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina

Segir þennan daglega vana bestu leiðina til að brenna fitu án þess að fara í ræktina
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið

Ólafur Þór í hálfgerðu áfalli eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.