fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Lísbet Freyja 10 ára – Besta leikkonan á kvikmyndahátíð í Ástralíu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 21. september 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Canberra stuttmyndahátíðin fór fram í 22. sinn 10. – 17. september síðastliðinn í Canberra í Ástralíu.

Á meðal mynda sem kepptu var mynd Ragnars Snorrasonar, Engir draugar eða No Ghosts og uppskar myndin tvenn verðlaun á hátíðinni.

Magnús Atli Magnússon fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku og Lísbet Freyja Ýmisdóttir var valin besta leikkonan. Verður það að teljast frábær árangur, því Lísbet Freyja er aðeins 10 ára og keppti við leikkonur bæði eldri að árum og reyndari í leiklistinni.

Rut 8 ára mætir með föður sínum í afmælisveislu. Hin börnin biðja hana um að vera með í feluleik. Rut fer hinsvegar í leit að látnum bróður sínum og uppgjör hennar og föður hennar við drauga fortíðar er óhjákvæmilegt.

Engir draugar er 16 mínútur að lengd og geta íslenskir áhorfendur séð myndina á RIFF sem fram fer í Reykjavík 28. september til 8. október næstkomandi. Myndin verður auk þess sýnd á fleiri kvikmyndahátíðum.

Ragnar er leikstjóri og handritshöfundur, Magnús Atli sér um kvikmyndatöku og framleiðendur eru Heiðar Már Björnsson og Egill Arnar Sigurþórsson. Auk Lísbetar Freyju fara Jóel Þór Jóhannsson, Sindri Birgisson og María Dalberg með hlutverk í myndinni.

Verðlaun á Canberra má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi

Helga Rakel ætlaði í sund en verkfæri vegna framkvæmda hindra aðgengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina

Víkingar fengu stóran skell gegn tíu mönnum Bröndby – Breiðablik kveður Evrópudeildina
433
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“

Vilhjálmur krefst formlega skýringa á bensínverði – „Neytendur eiga rétt á skýrum svörum“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“

Undrast glansmyndir af fasteignasölum – „Þær virðast vera að auglýsa krullujárn og þeir brosa bara fallega“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey