fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025

Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 20. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par frá Kaliforníu ákvað að taka brúðkaupið sitt á allt annað stig en venjan er. Ashley Scmeider og James Sisson töldu hefðbundið brúðkaup ekki vera fyrir sig og ákváðu að gifta sig á Everest, hæsta fjalli heims. Eins og þú getur örugglega giskað á, eru brúðkaupsmyndirnar stórfenglegar.

Ashley og James eyddu heilu ári til að skipuleggja og æfa sig fyrir ferðalagið. Verkefnið var ekki auðvelt, en það tók þau um þrjár vikur að komast í grunnbúðir Everest. Ljósmyndari fylgdi parinu upp tindinn og tók þessar ótrúlegu myndir sem þú getur skoðað hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“

Haraldur rifjar upp ótrúlega atburðarás frá Twitter-tímanum – „Lausnin var mjög gölluð og takmörkuð“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028

Halldór Árnason framlengir við Breiðablik til 2028
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör

Donnarumma sagður hafa náð saman við City um kaup og kjör
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Fundu mikið magn falsaðra lyfja sem voru merkt þekktum lyfjaframleiðendum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.