fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Kettir sem skilja ekki persónulegt rými – Myndir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 1. mars 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kettir eru frægir fyrir að virða ekki persónulegt rými eiganda sinna. Hér eru nokkrir kettir sem skilja alls ekki hvað persónulegt rými er eða skilja það, en neita að virða það. Því auðvitað frá sjónarhorni katta þá eru þeir númer eitt, tvö og þrjú og haga sér samkvæmt því. Sjáðu myndirnar!

#1 „Hér er gott að sofa“

#2 „Áhugavert, hvað ætli þetta sé?“

#3 „Skiptir engu máli þó þú sért að vinna, ég ætla að chilla!“

#4 „Hvaða skemmtilega apparat er þetta?“

#5 „Hvað ertu að lesa, ertu að lesa um mig?“

#6 „Hæ!“

#7 „Skiptir engu máli þó þú sért að lesa, ég vil kúra hér“

#8 Góður kúristaður

#9 Klifurköttur

#10 „Sjáðu hvað ég er sætur!!“

#11 „Ég eða iPadinn? Ég skal velja fyrir þig. ÉG!“

#12 „Við viljum kúra, þá verður kúrað sama hvað þú varst að gera“

#13 Hvernig er hægt að einbeita sér að lærdómi með þetta krútt á bókunum?

#14 „Ekki skrifa á lyklaborðið, strjúktu á mér mallakútinn!“

#15 Besta sætið í bílnum

#16 „Þetta er góður staður til að leggja sig á“

#17 „Hvað ertu að skoða?? Myndir af mér? Eins gott það séu myndir af mér“

#18 „Má ég ekki vera í tölvunni með þér?“

#19 Hver þarf persónulegt rými á klósettinu?

#20 „Sjáðu mig!! Ekki tölvuna, MIG!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu

Sádarnir vilja heimsmeistarann – Ekki sá eini sem er til sölu
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum

Ekki tilbúnir að láta Grealish fara á þessum forsendum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“

Læknar biðla til Borgnesinga – „Vinsamlegast ekki eyða læknatímanum ykkar í að ræða skipulag eða stjórnmál“