fbpx
Föstudagur 17.október 2025
Fókus

BBC kennir íslensku

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 15. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisútvarpið kennir fólki íslensku þessa dagana. Tvisvar sinnum á undanförnum fimm dögum hefur orð dagsins (word of the day) hjá BBC Two verið íslenskt. Þetta er harla óvenjulegt í ljósi þessi að flest orðin í dálkinum eru á, ensku.

Þann 11. apríl var orð dagsins „ísbíltúr“ og þann 16. apríl var „gluggaveður“ fyrir valinu. Hugtökin sem slík ættu ekki að vefjast fyrir Bretum þar sem þeir borða jú ís eins og aðrir og veðráttan þar getur blekkt augað illilega.

Fjölmargir Íslendingar fylgjast nú grannt með hvaða orð verði næst fyrir valinu. Verður það kannski „drundhjassi“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi

Hópfjármagnaði Play sófann fyrir félagsmiðstöð í Vestmannaeyjum á einum degi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði

Stórhýsi Antons loksins selt á undirverði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“

Harry sagður hafa klúðrað sáttum við föður sinn með nýjasta útspilinu – „Hann var svo nálægt því“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans

Stóra eftirsjá Al Pacino – Diane Keaton var ástin í lífi hans
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“

„Mounjaro hefur haft hræðileg áhrif á mig sem mér hefði aldrei dottið í hug – Ég get ekki sagt neinum frá því“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu

Dauði Diane Keaton kom nánum vinum hennar algerlega í opna skjöldu