fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
Fókus

BBC kennir íslensku

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 15. maí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska ríkisútvarpið kennir fólki íslensku þessa dagana. Tvisvar sinnum á undanförnum fimm dögum hefur orð dagsins (word of the day) hjá BBC Two verið íslenskt. Þetta er harla óvenjulegt í ljósi þessi að flest orðin í dálkinum eru á, ensku.

Þann 11. apríl var orð dagsins „ísbíltúr“ og þann 16. apríl var „gluggaveður“ fyrir valinu. Hugtökin sem slík ættu ekki að vefjast fyrir Bretum þar sem þeir borða jú ís eins og aðrir og veðráttan þar getur blekkt augað illilega.

Fjölmargir Íslendingar fylgjast nú grannt með hvaða orð verði næst fyrir valinu. Verður það kannski „drundhjassi“?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Laundóttir Freddie Mercury látin eftir langa baráttu við sjaldgæft krabbamein

Laundóttir Freddie Mercury látin eftir langa baráttu við sjaldgæft krabbamein
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé segir þetta lykilinn að varanlegum árangri – „Aðferðin sem þú hefur verið að nota fram til þessa virkar ekki“

Linda Pé segir þetta lykilinn að varanlegum árangri – „Aðferðin sem þú hefur verið að nota fram til þessa virkar ekki“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér
Fókus
Fyrir 4 dögum

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri

22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum

Scarlett Johansson velt úr sessi og önnur leikkona á toppnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni

Guðbjörg og Gummi Tóta eiga von á öðru barni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”

Össi bauð Thelmu á fyrsta stefnumótið og steinsofnaði – ,,Svo var hann líka í öfugum bol og sitt hvorum sokknum”