fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Klæddu sig upp sem djöflanunnur

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Mánudaginn 10. september 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Sambíóanna klæddi sig upp sem djöflanunnur í tilefni sérstakrar miðnætursýningar á hryllingsmyndinni The Nun. Þó svo starfsfólkið væri uppklætt eins og djöflanunnur afgreiddi það og þjónaði viðskiptavini bíósins eins og venjulega. Gátu kvikmyndagestir tekið myndir af sér með nunnunum ásamt því að starfsfólkið átti til að birtast í salnum klætt sem djöflanunna.

Kvikmyndin The Nun hefur ekki fengið of góða dóma, en hún fær einkunnina 6.0 á IMDB. Á heimasíðunni Rotten Tomatoes fær hún þó eingöngu 26%.

Hér að neðan má sjá myndband af stemningunni á miðnætursýningu The Nun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?