fbpx
Laugardagur 04.maí 2024

Bomarz gefur út sitt fyrsta lag í samstarfi við frönsku söngkonuna Kinnie Lane

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. ágúst 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bjarki Ómarsson gaf á föstudag út lagið San Francisco.

„Lagið er fyrsta útgáfan undir nafninu Bomarz, sem er nýtt og spennandi sóló verkefni sem ég er að vinna í,“ segir Bjarki í samtali við DV, en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni the retro Mutants.
„Verkefnið felst í því að ég er að semja og skapa tónlist með hinum ýmsu listamönnum bæði hérlendis og erlendis.“

Bjarki Ómarsson

Lagið San Francisco vinnur Bjarki í samstarfi með frönsku söngkonunni, Kinnie Lane, sem er að gera tónlist í Los Angeles. Lagið er tekið upp á Íslandi og í Frakklandi og myndbandið í Frakklandi og San Fransisco.

„Við erum ótrúlega stolt af afrakstrinum og höfum hlakkað mikið til að gefa lagið út þar sem við höfum verið tvo mánuði að vinna það.

Kanadíski listamaðurinn Jason Hollens gerði listaverk plötunnar, en hann starfar í Los Angeles.

Facebooksíða Bomarz

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu

Kyn læknisins þíns getur haft sérstaka þýðingu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“

Allt logar út af meintum árásum „skrímsladeildarinnar“ – Stefán Einar svarar fyrir sig – „Það sýnir hverskonar ógeð þeir eru“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“

Ten Hag sannfærður um að hann verði áfram við stjórnvölin – ,,Ég gefst ekki upp“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær

Búinn að vinna gullhanskann eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi

Fyrirliði Real Madrid yfirgefur félagið – Vill aðeins semja í einu landi