fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

LeBron James verður aðal maðurinn í Space Jam 2

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 20. september 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framleiðslufyrirtækið Springhill Entertainment  hefur nú staðfest að til standi að gera framhald af körfuboltamyndinni vinsælu Space Jam. Þá hefur einnig verið staðfest að besti körfuboltamaður heims um þessar mundir, Lebron James, mun leika stórt hlutverk í myndinni.

Eins og margir muna eflaust eftir þá lék körfuboltagoðsögnin Michael Jordan aðalhlutverkið í fyrri myndinni en nú er komið að James að taka við keflinu. Fyrri myndin kom út árið 1996 og er enn þann dag í dag tekjuhæsta körfuboltamynd frá upphafi. Myndin rakaði inn 250 milljónum dollara.

Springhill Entertainment birti þessa mynd eftir tilkynninguna

 

https://www.instagram.com/p/Bn6y1Z-gf-6/?taken-by=springhillent

Tökur á myndinni hefast strax í byrjun næsta árs og vonast framleiðendur til að hún fari í sýningar árið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“

Birgitta Líf er á Spáni: „Staðan í einu búðinni sem var opin nálægt var eins og fyrir dómsdag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik

Gaman að geta haldið uppi stuðinu með gítarleik
Fókus
Fyrir 5 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“