fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin

Tómas Valgeirsson
Mánudaginn 14. maí 2018 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Margot Kidder, sem þekktust er fyrir að leika blaðakonuna Lois Lane úr Superman myndunum, er látin, 69 ára að aldri.

Kidder lést á heimili sínu í Livingston í Montana-fylki en þetta staðfestir fréttamiðillinn TMZ sem hafði samband við útfarastofuna Franzen-Davis. Dánarorsök eru enn ókunn að svo stöddu en leikkonan hafði átt ævilanga baráttu við geðhvörf og var mikill talsmaður fyrir bættri geðheilbrigðisþjónustu í Bandaríkjunum.

Margot í hrollvekjunni The Amityville Horror frá 1979.

Kidder reis til frægðar þegar hún lék á móti Christopher Reeve í Superman frá árinu 1978 og fór hún með hlutverk blaðakonunnar í þremur framhaldsmyndum til viðbótar. Leikkonunni brá einnig fyrir í hryllingsmyndunum The Amityville Horror og Black Christmas auk fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á löngum ferli hennar.

Kidder og Christopher Reeve mynduðu minnisstætt par í Superman myndunum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna

Carragher segir daga Maresca talda og útskýrir hvers vegna
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum

Metfjöldi sendinga á afsláttardögum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum

Salvar Þór 12 ára trónir enn á toppnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim