fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Superman

Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin

Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin

14.05.2018

Leikkonan Margot Kidder, sem þekktust er fyrir að leika blaðakonuna Lois Lane úr Superman myndunum, er látin, 69 ára að aldri. Kidder lést á heimili sínu í Livingston í Montana-fylki en þetta staðfestir fréttamiðillinn TMZ sem hafði samband við útfarastofuna Franzen-Davis. Dánarorsök eru enn ókunn að svo stöddu en leikkonan hafði átt ævilanga baráttu við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af