fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

Þrettán mínútum frá því að drepa Hitler

Kvikmynd um uppreisnarmanninn Elser er opnunarmynd þýskra kvikmyndadaga

Kristján Guðjónsson
Miðvikudaginn 9. mars 2016 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskir kvikmyndadagar verða haldnir í sjötta sinn í Bíó Paradís dagana 11. til 16. mars en þá verða sex nýjar þýskar myndir sýndar í kvikmyndahúsinu. Það eru Bíó Paradís og Goethe Institute í Danmörku sem standa fyrir hátíðinni í sameiningu.

Opnunarmynd hátíðarinnar er kvikmyndin Elser í leikstjórn Olivers Hirschbiegel, en hann er helst þekktur fyrir kvikmyndina Downfall sem fjallaði um síðustu daga Adolfs Hitlers. Þessi nýjasta mynd leikstjórans fjallar hins vegar um uppreisnarmanninn George Elser sem reyndi að ráða Hitler af dögum í nóvember 1939 og hefði tekist ætlunarverkið ef hann hefði aðeins haft 13 mínútur í viðbót.

Aðrar myndir sem verða sýndar verða eru Phoenix, Wir sind Jung, Wirs sind Stark, Ich und Kaminski, Victoria og heimildarmyndin B-Movie: Lust & Sound in West-Berlin 1979-1989. Allar myndirnar eru sýndar á þýsku með enskum texta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins