fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Guðlaugur og Ágústa – Á ferð og flugi

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. júní 2019 18:30

Guðlaugur Þór Þórðarson og Ágústa Johnson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur setið á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn í sextán ár. Auk þess var hann í borgarstjórn Reykjavíkur í átta ár, frá 1998 til 2006. Á árunum 2007 til 2009 gegndi hann stöðu heilbrigðisráðherra og er hann talinn vera því næst sjálfkjörinn sem arftaki Bjarna Benediktssonar í formannsstól flokksins.

Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar, hefur verið einn helsti líkamsræktarfrömuður landsins um langt skeið. Árið 2017 settist hún í stjórn Bláa Lónsins, en í gegnum eignarhaldsfélagið Bogmanninn á hún tæplega þriggja prósenta hlut í Bláa Lóninu.

Guðlaugur og Ágústa fóru að stinga saman nefjum í kringum aldamótin en áður var Ágústa gift Hrafni Friðbjörnssyni líkamsræktarfrömuði.

Guðlaugur og Ágústa búa í veglegu einbýlishúsi í Grafarvoginum, með tvöföldum bílskúr.

Guðlaugur og Ágústa ferðast mikið, bæði innan- og utanlands á framandi slóðum, og því er hægt að fullyrða að staða utanríkisráðherra henti Guðlaugi einkar vel.

Heimili:

Logafold 48

197,3 fm

Fasteignamat: 62.900.000

 

Guðlaugur Þór Þórðarson:

Tekjublað DV 2018: 1.893.000 kr.

 

Ágústa Johnson:

Tekjublað DV 2018: 496.000 kr.

Logafold 48
Glæsihýsi í Grafarvoginum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn

Vill breyta nafni dóttur sinnar eftir nauðgunardóminn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“

Hallgrímur lýsir hremmingum sínum í umferðinni í dag – „Leiðin gekk ljómandi vel, meðalhraði var u.þ.b. 7 km á klst.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda

Búningur Sunnevu vakti athygli stórstjörnu – Deildi mynd af henni með milljónum fylgjenda
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“

Gerður missti son sinn: „Ég talaði við hann á föstudeginum og þá var hann búinn að segja öllum hversu illa honum liði“