fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Danny McBride fagnaði afmæli og áramótum á Íslandi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 10:00

PARK CITY, UT - JANUARY 20: Actor Danny McBride from 'Arizona' attends The IMDb Studio and The IMDb Show on Location at The Sundance Film Festival on January 20, 2018 in Park City, Utah. (Photo by Rich Polk/Getty Images for IMDb)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski grínleikarinn Danny McBride varði áramótunum á Íslandi, ásamt æví að halda upp á 42 ára afmæli, þann 29. desember.

Kappinn birti áramótakveðju á Instagram til aðdáenda sinna, en þá var hann staddur í Bláa lóninu.

https://www.instagram.com/p/BsEWTZchkke/?utm_source=ig_embed

McBride lék meðal annars í kvikmyndunum Pineapple Express, This Is The End, Sausage Party og Up In the Air, auk aðalhlutverks í sjónvarpsþáttunum Eastbound And Down.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins dvaldi McBride ásamt fjölskyldu sinni í glæsivillu í Grímsnesi, þeirri sömu og Justin Bieber dvaldi í árið 2016 þegar hann hélt tónleika sína í Kórnum í Kópavogi.

https://www.instagram.com/p/BsJAY99BUbc/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli