fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Lúxuslíf Íslendinga: Marta og Páll – Loksins undir sama þaki

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 5. júní 2019 20:15

Marta og Páll Stjörnupar úr ólíkum áttum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta María Jónasdóttir og Páll Winkel tóku saman haustið 2015 og í upphafi ársins 2017 tilkynntu þau um trúlofun sína.

Marta hefur verið lengi í fjölmiðlum og er hún best þekkt fyrir að ritstýra Smartlandinu hjá mbl.is, dægurmáladeildinni þar. Hún er dóttir Jónasar Garðarssonar, fyrrverandi formanns Sjómannafélags Íslands.

Páll Winkel starfaði áður sem lögreglumaður og var framkvæmdastjóri Landssambands lögreglumanna til ársins 2007 þegar hann tók við stöðu aðstoðarríkislögreglustjóra. Seinna þetta sama ár tók hann við stöðu fangelsismálastjóra og henni gegnir hann enn.

Marta og Páll hafa lengi vel búið hvort á sínum staðnum með börn sín úr fyrri samböndum. En síðan voru bæði heimilin sett á sölu. Raðhús Páls í Hólmatúni á tæpar 70 milljónir króna og raðhús Mörtu í Ljósalandi á 85 milljónir.

Marta og Páll eru nú skráð í nýbyggðu húsi í Fossvoginum, sunnan við Borgarspítalann.

Marta og Páll
Stjörnupar úr ólíkum áttum.

Heimili:

Lautarvegur 16

229,9 fm

Fasteignamat: 95.300.000 kr

 

Marta María Jónasdóttir:

Tekjublað DV 2018: 1.111.000 kr

 

Páll E. Winkel:

Tekjublað DV 2018: 1.365.000 kr

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Í gær

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 4 dögum

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París

O (Hringur) hlaut dómnefndarverðlaunin í París
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu