fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Gerard Butler í karaókíi á Sæta svíninu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 3. janúar 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og lesendur DV vita er skoski stórleikarinn og sjarmörinn Gerard Butler búinn að halda til á Íslandi frá því fyrir áramót.

Skoskur stórleikari ver áramótunum á Íslandi

Hann virðist vera í toppgír og sást til hans á Tapasbarnum í gærkvöldi þar sem hann snæddi með vinum. Kvöldinu lauk ekki hjá honum eftir þá máltíð þar sem kappinn endaði í karaókípartýi á Sæta svíninu og samkvæmt heimildum DV var Íslandsvinurinn Butler í fantastuði með viðstöddum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“