fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Til hamingju með daginn Beyoncé

18 konur heiðra hana á afmælisdaginn

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 4. september 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan, lagahöfundurinn, dansarinn og leikkonan Beyoncé á afmæli í dag og er hún orðin 36 ára gömul. Af því tilefni opnaði hún vefsíðu þar sem sjá má 18 konur í lífi hennar, heiðra hana á afmælisdaginn með því að bregða sér í gervi hennar úr myndbandi lagsins Formation.

Á meðal kvennanna eru Blue Ivy, dóttir Beyoncé, fyrrum félagar hennar úr Destiny´s Child, Kelly Rowland og Michelle Williams og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna, Michelle Obama, en hún og Beyoncé eru nánar vinkonur.

Á vefsíðunni er jafnframt linkur yfir á góðgerðarsamtökin Beygood Houston, þar sem Beyoncé í samstarfi við góðgerðarsamtök safnar framlögum til styrktar fórnarlömbum fellibylsins Harvey, sem olli miklu tjóni í Texas núna í ágúst. En Beyoncé er fædd í Houston í TExas.

Vinkonurnar Beyoncé og Michelle Obama.
Vinkonur Vinkonurnar Beyoncé og Michelle Obama.
dóttir Beyoncé.
Blue Ivy dóttir Beyoncé.
móðir Beyoncé.
Tina Knowles Lawson móðir Beyoncé.
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=WDZJPJV__bQ?rel=0&hd=1&wmode=transparent]
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum