fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Svona losnar þú við lúsmý

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Þriðjudaginn 18. júlí 2017 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fékk senda athyglisverða klippu úr sænskri Fésbók, en lúsmý hefur einmitt hagað sér dólgslega þar í landi í sumar. Farið nú með gamla kolagrillið í sumarbústaðinn og finnið því þetta áhugaverða hlutverk.“

Þetta sagði í Facebook-status sem skordýrafræðingurinn Erling Ólafsson birti árið 2015 á Facebook-síðunni, Heimur smádýranna. Færslan hefur aftur farið á flakk um samfélagsmiðla og birtir Erling ráðin á Facebook-síðu sinni. Þá er Rúv með ítarlega umfjöllun um þennan vágest en umfjöllunina má finna hér.

Leggið kol í hring á grillinu, en gætið þess að loka ekki hringnum. Kolunum er raðað í tvöfalda röð, á tveimur hæðum. Kveikið í öðrum enda kolaskeifunnar, kolin kveikja síðan hvert í öðru og halda grillinu heitu alla nóttina. (Sjá mynd.)

Lokið efra spjaldinu á grillinu en hafið neðra spjaldið hálfopið.

Smyrjið lokið að utan með matarolíu.

Leggið lokið á grillið og leyfið mýinu að flykkjast að. (Sjá mynd.)

Best er sagt að nota þessa aðferð að næturlagi, í logni og þurrki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Í gær

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót

Þetta er síðasta myndin af henni á lífi – Hélt hún væri að fara á stefnumót
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“

Gunnar segir að íslensk kona hafi verið numin á brott af geimverum: „Hún er mjög hátt sett bara í sínu starfi og enginn rugludallur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm

Líf stjörnunnar orðið að algjöru helvíti í fangelsinu – Trúði því aldrei að hans fyrrverandi gæti verið svona grimm
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs