fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Vissu að O.J. Simpson væri sekur

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi íþróttahetja og Ólympíugullhafi í tugþraut Caitlyn Jenner – sem hét Bruce Jenner áður en hún fór í kynleiðréttingu – sagði í viðtali við ástralska útvarpsstöð að hún og þáverandi eiginkona Kris Jenner hefðu vitað frá upphafi að O.J. Simpson hefði myrt eiginkonu sína Nicole Brown.

Caitlyn sagði að nokkrum vikum áður en Nicole var myrt árið 1994 hefði hún sagt við Kris, sem var vinkona hennar: „Hann segist ætla að drepa mig og komast upp með það af því að hann er O.J. Simpson.“ Caitlyn segir að Kris hafi ekki tekið þessi orð Nicole alvarlega. Þegar dómstóll sýknaði Simpson af morðinu segir Caitlyn að Kris hafi sagt: „Við hefðum átt að hlusta á Nicole, hún hafði rétt fyrir sér.“

Simpson var frjáls maður í fjórtán ár eftir morðið en var árið 2017 dæmdur í þrjátíu og þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán. Hann var látinn laus í október síðastliðnum. „Að vissu leyti komst hann upp með það sem hann gerði,“ sagði Caitlyn í útvarpsþættinum en bætti við: „Líf hans hefur verið eyðilagt – sem er gott. Ég hef ekkert talað við hann og mig langar ekki til þess.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Í gær

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið