fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Óvinalisti Trumps

Kolbrún Bergþórsdóttir
Laugardaginn 14. október 2017 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðjöfurinn Richard Branson hefur skrifað endurminningabók sem nefnist My Virginity. Þar segir hann meðal annars af samskiptum sínum við Donald Trump. Þeir hittust fyrst fyrir um þrjátíu árum þegar Trump bauð Branson hádegisverð á heimili sínu í Manhattan. Umræðuefnið var það fólk sem Trump sagðist ætla að hefna sín á. Hann sagði Branson að þegar hann átti í fjárhagsvandræðum hefði hann hringt í tíu manns til að biðja um aðstoð og fimm einstaklingar sögðust ekki vilja hjálpa honum. „Hann eyddi því sem eftir var af þessum sérkennilega matartíma í að segja mér hvernig hann ætlaði að eyðileggja líf þessara fimm einstaklinga,“ segir Branson. Hann segist hafa sagt við Trump að þetta væri ekki besta leiðin til að nýta tíma sinn.

Branson heyrði ekki frá Trump í rúman áratug. Árið 2004, stuttu eftir að sjónvarpsþáttur Branson, The Rebel Billionaire, hóf göngu sína, sendi Trump, sem þá stjórnaði þáttunum The Apprentice, honum harðort bréf þar sem hann rakkaði niður þátt hans og sagði hann ekki hafa hæfileika í að vera sjónvarpsmaður. Branson svaraði bréfinu og sagði að sér væri að meinalausu ef Trump vildi setja sig á óvinalistann.

Árið 2015 sendi Trump tölvupóst til Branson og þar var að finna mynd af Branson og á hana hafði Trump skrifað: „Richard – Frábær!“ Branson taldi hann vera að falast eftir stuðningi í forsetakosningunum og lét sér fátt um finnast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn