fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Stjórnsamur Cruise

Stjórnsamur Cruise

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 20. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Holmes og Jamie Foxx hafa loks opinberað samband sitt en þau hafa síðustu fimm ár farið afar leynt með það og forðast að láta sjá sig saman opinberlega. Sú saga gengur fjöllum hærra að þegar Holmes skildi við eiginmann sinn, Tom Cruise, hafi hann sett þá klausu í skilnaðarsáttmála þeirra að hún mætti ekki fara á opinbert stefnumót í fimm ár. Í staðinn fékk hún háa peningagreiðslu frá Cruise. Bandarískir lögfræðingar hafa tjáð sig um málið og segja slíkt skilyrði fordæmalaust. Þessi fimm ár eru nú liðin og Holmes og Foxx leyna ekki lengur ástarsambandi sínu. Hvorki Holmes né Cruise hafa rætt skilnaðarsáttmála sinn.

Jamie Foxx og dætur
Á góðri stund Jamie Foxx og dætur

Tom Cruise þykir vera æði stjórnsamur. Við tökur á mörgum myndum sínum hefur hann hagað sér eins og yfirmaður, skipað kvikmyndatökumönnum fyrir og snúið við ákvörðunum leikstjóra. Hann er einnig ráðríkur þegar kemur að samskiptum við blaðamenn. Ástralskur blaðamaður segist hafa orðið að fara á fjögurra tíma námskeið um starfsemi Vísindakirkjunnar áður en honum var leyft að taka viðtal við leikarann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum