fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Jóhannes Haukur fer á kostum í Hollywood kvikmyndinni Alpha: Sjáðu stikluna

Auður Ösp
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 19:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Hollywood kvikmyndina Alpha en þar fer Jóhannes Haukur Jóhannesson með eitt hlutverkanna. Leikstjóri myndarinnar er Albert Hughes en henni er lýst sem ævintýralegri sögu sem gerist 20.000 árum eftir síðustu ísöld.

Hughes er ekkert smámenni í kvikmyndageiranum vestan hafs en meðal annarra verka hans má nefna The Book of Eli með Denzel Washington og From Hell með þeim Johhny Depp og Heather Graham.

Kodi-Smit Mcphee, sem margir þekkja úr X Men myndunum fer með aðalhlutverkið í Alpha og er því ljóst að Jóhannes Haukur er þar í góðum félagsskap. Fyrirhugað er að myndin fari í sýningu hér á landi í mars á næsta ári.

Jóhannes Haukur deilir stiklunni sjálfur á facebooksíðu sinni ásamt meðfylgjandi skilaboðum: „Loksins fyrsti treilerinn! Þetta var maður að bardúsa í fjóra mánuði í Kanada í fyrra, og svo í Los Angeles í jan á þessu ári. ALPHA verður svo í kvikmyndahúsum um allan heim í mars 2018 (Kvikmyndahúsum Senu á Íslandi). Ég leik pabba aðal gæjans. Minns er vitur og knár.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=uIxnTi4GmCo&w=600&h=340]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“