fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Greta byrjaði að æfa súludans 59 ára – sjáið myndbandið

Varð heimsmeistari í greininni þremur árum síðar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 12. mars 2017 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greta Pontarelli byrjaði að æfa súludans 59 ára gömul. Hún er núna 66 ára og er einn besti súludansari í heimi. Einungis þremur árum eftir að hún hóf að stunda íþróttina vann hún heimsmeistarakeppni í í greininni.

Í myndbandi sem Elle Magazine birti á Facebook síðu sinni í gær segir Greta að hún hafi byrjað að æfa súludans því hún hafi verið föst í skrifstofustarfi og henni fannst sig vanta betri líkamsþjálfum og fannst hún þurfa að byggja upp vöðva því hún vildi verða langlíf.

Greta býr yfir ótrúlegum styrk í líkamanum eins og sést í myndbandinu og hún sannar það svo sannarlega að það er aldrei og seint að byrja að æfa íþrótt.

Greta segir að hún vilji frekar taka áskorunum í lífinu þó þær gangi ekki endilega upp en að horfa til baka með eftirsjá og hugsa hvað ef ég hefði prófað.

„Ég vil að fólk viti að það eigi ekki að láta aldur eða aðrar hindranir aftra því frá að fylgja draumum sínum af ástríðu“

Myndbandið má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi