fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fókus

Ætlaði að kaupa sér kjól í stærð 12 í H&M: Endaði í stærð 20

Viðskiptavinir gagnrýna stærðartöfluna

Kristín Clausen
Laugardaginn 25. febrúar 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir telja það öruggt að kaupa flíkur eftir stærðarnúmerum frá stórum verslunarkeðjum á borð við H&M. Það var þó ekki svo í vikunni þegar Marianne Grey keypti kjól í vefverslun í sinni „venjulegu“ stærð 12.

Þegar kjóll númer 12 passaði ekki, prófaði hún stærð 14, 16, 18 og loks númer 20 sem passaði á hana.

Marianne greindi frá þessu og FB síðu H&M í Bretlandi á dögunum en færslan fékk mikla undirtektir frá fólki sem hafði lent í sömu hremmingum. Frá þessu er greint á vef Metro.

Talsmaður H&M gaf í framhaldinu frá sér tilkynningu þar sem segir að líklega hafi kjóllinn verið vitlaust merktur. En það útskýrir kannski ekki af hverju svo margir aðrir gagnrýna misvísandi stærðir.

Í kjölfarið fór af stað umræða þar sem fólk sem nýtir sér vefverslunina frekar en að fara í búðir gagnrýnir harðlega að stærðirnar verði að vera réttar svo hægt sé að stóla á vefverslunina, sem hefur stækkað gríðarlega hratt síðustu ár.

Í svari frá H&M til Metro segir að allar stærðir á þeim 64 markaðssvæðum sem verslunarkeðjan er starfrækt í séu eins. „Við erum með sérstaka deild sem heldur utan um stærðir á fatnaðinum. Starfsfólk í þeirri deild sér til þess að stærðirnar passi fólki sem notar viðkomandi númer. Þó geta snið og efni verið misteygjanleg og því þarf viðskiptavinurinn alltaf að taka tillit til þess:“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Í gær

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“

„Nú bíð ég spennt eftir jólabókaflóðinu“