fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fókus

Heppnari en flest dýr

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2017 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Hólmsteinn Gissurarson fagnaði 64 ára afmæli sínu um helgina. Hann dvelur nú um stundir í Ríó de Janeiro og kíkti út að borða með systurdóttur sinni í tilefni dagsins. Á mánudagskvöldið bauð hann svo vinum og kunningjum í matarboð þar sem matseðillinn samanstóð af hráskinku með fíkjum og nautalund í gorgonzola-sósu, svo eitthvað sé nefnt af þeim kræsingum sem prófessorinn þuldi upp. „Ég er heppnari en flest önnur dýr, sem uppi hafa verið á jörðinni, því að ég hef ekki verið étinn og haft nóg að éta,“ sagði Hannes að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“

Karlmenn lýsa skelfilegri aukaverkun af Ozempic – „Þú getur sagt bless við kynlíf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun