fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Beðið eftir Bieber í rigningunni

Harðir aðdáendur láta smá rigningu ekki stoppa sig

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. september 2016 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur fjöldi fólks er kominn í röð fyrir utan Kórinn í Kópavogi vegna tónleika kanadísku poppstjörnunnar Justin Bieber í kvöld. Uppselt er á tónleikana og því má búast við mikilli stemningu í kvöld. Húsið opnar klukkan 19 í kvöld en búist er við því að Bieber stígi á svið klukkan 20.30.

Á meðfylgjandi mynd sem tekin var íbúa í Kórahverfi má sjá að að nokkur fjöldi fólks er þegar farinn að safnast saman fyrir utan tónleikasvæðið. Þessir grjóthörðu aðdáendur Biebers láta rigninguna ekkert á sig fá og ætla væntanlega ekki að missa af neinu og tryggja sér góðan stað á þessum stórtónleikum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu