fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Kourtney skellti sér í Bláa lónið eftir lokun

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. apríl 2016 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourtney Kardashian skellti sér í Bláa lónið ásamt föruneyti sínu í gærkvöldi. Simon Huck birti þessa ljósmynd á Instagram-síðu sinni um miðnættið í gærkvöldi og virðist hópurinn hafa skellt sér í lónið eftir lokun.

Samkvæmt heimasíðu Bláa lónsins er opið til klukkan átta á kvöldin. Þess má þó geta að á heimasíðunni kemur einnig fram að mögulegt sé að opna Bláa lónið utan hefðbundins afgreiðslutíma og virðist hópurinn hafa nýtt sér þann möguleika.

Jonathan birti einnig mynd á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi en á henni má sjá lónið. Athygli vekur að enginn virðist vera í lóninu.

Með Kourtney og Simon í för voru Stephanie Sheppard, aðstoðarkona Kim Kardashian og Jonathan Cheban sem er vinur fjölskyldunnar.

Eftir því sem DV kemst næst mun hópurinn halda af landi brott í dag.

Amazing day at the blue lagoon ?

A photo posted by Jonathan Cheban (@jonathancheban) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“