fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Kourtney skellti sér í Bláa lónið eftir lokun

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. apríl 2016 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kourtney Kardashian skellti sér í Bláa lónið ásamt föruneyti sínu í gærkvöldi. Simon Huck birti þessa ljósmynd á Instagram-síðu sinni um miðnættið í gærkvöldi og virðist hópurinn hafa skellt sér í lónið eftir lokun.

Samkvæmt heimasíðu Bláa lónsins er opið til klukkan átta á kvöldin. Þess má þó geta að á heimasíðunni kemur einnig fram að mögulegt sé að opna Bláa lónið utan hefðbundins afgreiðslutíma og virðist hópurinn hafa nýtt sér þann möguleika.

Jonathan birti einnig mynd á Instagram-síðu sinni í gærkvöldi en á henni má sjá lónið. Athygli vekur að enginn virðist vera í lóninu.

Með Kourtney og Simon í för voru Stephanie Sheppard, aðstoðarkona Kim Kardashian og Jonathan Cheban sem er vinur fjölskyldunnar.

Eftir því sem DV kemst næst mun hópurinn halda af landi brott í dag.

Amazing day at the blue lagoon ?

A photo posted by Jonathan Cheban (@jonathancheban) on

//platform.instagram.com/en_US/embeds.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón

Hanna Kristín og Atli Freyr orðin hjón
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?

Ástarævintýri Katy Perry og Justin Trudeau á enda?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“