fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fókus

Eiginkona Tom Jones látin

Gengu í hjónaband þegar þau voru sextán ára

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 11. apríl 2016 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melinda Rose Woodward, eiginkona velska tónlistarmannsins Tom Jones, er látin. Jones og Melinda höfðu verið gift í tæp 60 ár, en þau gengu í hjónaband árið 1957.

Banamein Melindu, sem alla tíð var kölluð Linda, var krabbamein, en hún var 75 ára þegar hún lést. Í yfirlýsingu sem talsmenn fjölskyldunnar sendu frá sér kemur fram að barátta Lindu gegn þessum illvíga sjúkdómi hafi varað stutt.

Tom og Linda kynntust þegar þau voru 12 ára og giftust þegar þau voru aðeins sextán ára. Þau eignuðust einn son, Mark, 59 ára, en hann starfar í dag sem umboðsmaður föður síns.

Tom Jones stærði sig eitt sinn af því að hafa sængað með 250 konum á einu ári á hátindi ferils síns, en þrátt fyrir að hafa ítrekað sængað hjá öðrum konum sagði hann að hjónabandið stæði styrkum fótum. Tom Jones kom hingað til lands síðasta sumar og hélt tónleika í Laugardalshöll.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið