fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

„Uss, ég fór sko bara að gráta!“ Er þetta fallegasta jólaauglýsing ársins? – Sjáðu myndbandið

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fell fyrir auglýsingum sem leggja hart að sér til að minna okkur á að lífið sé þess virði að lifa því, hér er ein,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og birtir hugljúfa auglýsingu á Facebook-síðu sinni sem hefur slegið í gegn.

„Uss, ég fór sko bara að gráta. Fallegt,“ segir vinkona Þórdísar á Facebook og önnur bætir við: „Ó, hver var að skera lauk?“

Í umfjöllun um auglýsinguna segir að hún sé kvikmynduð í Póllandi en auglýsingin sjálf sé á ensku. Sagan sé falleg, fyndin og hreyfi við fólki.

„Ef þessi saga bræðir ekki hjarta þitt er ekkert sem við getum gert fyrir þig,“ segir greinahöfundur.

Söguþráðurinn verður ekki rakinn hér, sjón er sögu ríkari:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=D6jdakVLl6c&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal