fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Dr. Phil gagnrýndur fyrir viðtal við Shining-leikkonu

Sjónvarpssálfræðingurinn sagður nýta sér andleg veikingi Shelley Duvall

Ritstjórn DV
Laugardaginn 19. nóvember 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeilt viðtal sjónvarpssálfræðingsins Dr. Phil McGraw við leikkonuna Shelley Duvall hefur vakið mikla reiði. Telja margir samfélagsmiðlanotendur og aðrir að þáttastjórnandinn hafi nýtt sér andleg veikindi leikkonunnar sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt sem Wendy Torrance í klassísku verðlaunamyndinni The Shining.

[[563488B0B4]

Duvall, sem er 67 ára gömul og hefur forðast sviðsljósið í um fimmtán ár, viðurkenndi í viðtalinu að hún glími við erfið andleg veikindi. Þar fullyrti hún það leikarinn Robin Williams, sem lést í ágúst 2014, sé enn á lífi og að hún hafi séð hann eftir andlátið. Telur Duvall að leikarinn hafi sé einungis komin í nýjan ham (e. shape-shifted). Duvall og Williams léku saman í myndinni um Stjána bláa, Popeye, sem kom út árið 1980.

Viðtalið var sýnt í gær, föstudag, og fór það fyrir brjóstið á mörgum. Áhorfendur voru hvattir til sniðganga þáttinn.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=Z03SqJxV3PY&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?