fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fókus

Sendi blómvönd og hjartnæm skilaboð sama dag og skilnaðurinn gekk í gegn

Skilaboðin höfðu mikla þýðingu

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 8. nóvember 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

17 ára stúlka greindi nýverið frá því á Twitter að skilnaður foreldra hennar væri formlega gengin í gegn eftir 19 ára hjónaband.

Innleggið hefur vakið gríðarlega athygli fyrir þær sakir að þennan sama dag fékk móðir hennar sendan blómvönd, frá sínum fyrrverandi, sem var gerður úr hennar uppáhalds blómum ásamt hjartnæmri laglínu.

Bjóst ekki við athyglinni

Í samtali við Huffington Post segir stúlkan, Morgan Lynn, að hún hafi alls ekki búist því að að tístið fengi svo mikla athygli. Hún vonast þó til þess að innleggið verði til þess að fólk sjái að skilnaður geti verið af hinu góða.

„Þó svo að foreldrar mínir hafi ákveðið að skilja þá elska þau hvort annað ennþá.“
Í skilaboðunum sem móðir hennar fékk með blómvendinum stendur, Always Gonna Be You. Það er laglína og titill lags úr smiðju Kenney Chesney.

Lokalagið

Þegar hjónin fyrrverandi gengu í það heilaga fyrir 19 árum var lag Kenney Chesney, „You Had Me From Hello,“ spilað í brúðkaupinu þeirra.

Eftir að faðir Morgan heyrði lagið „Always Gonna Be You,“ sagði hann dóttur sinni að í sínum huga yrði það alltaf lokalagið þeirra. Því setti hann þessi skilaboð í kortið til fyrrverandi eiginkonu sinnar við þetta tilefni.

Þá segir Morgan að skilnaðurinn sé sannarlega erfiður fyrir alla fjölskylduna en það hjálpi mikið hvað foreldrar hennar séu miklir vinir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri

Ætlaði ekki að kynnast framtíðarmakanum á stefnumótaforriti en þökk sé vinkonu gaf hún því tækifæri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“

Kara lifði af martröð á götunni: „Ég hugsaði: Hann er að fara að drepa mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert