fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Söngvari Mötley Crue réðst á aðdáanda Nicolas Cage: Stjörnurnar slógust svo

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. apríl 2016 16:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Nicolas Cage tók stórsöngvarann Vince Neil á beinið í Las Vegas í dag, en Vince, sem er þekktastur fyrir að vera söngvari þungarokkssveitarinnar Mötley Crue,. Er kærður fyrir að ráðast á konu sem reyndi að fá eiginhandaráritun hjá Cage.

Söngvarinn á þá að hafa tekið sér stöðu á bak við konuna, togað í hárið hennar og hrint henni í jörðina. Nicolas Cage reiddist félaga sínum gífurlega og auðvitað náðist myndband af atvikinu þar sem Cage rífur í söngvarann og segir honum að róa sig.

Ekki er útilokað að þeir félagar hafi verið ofurölvi, og raunar margt sem bendir til þess í myndbandinu sem sjá má hér fyrir neðan.

Samkvæmt fréttavefnum TMZ var Vince færður á lögreglustöð í og tekin skýrsla af honum.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“