fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Fann töfralausn til að halda smábarninu sínu uppteknu

Myndir þú prófa þetta?

Auður Ösp
Laugardaginn 20. febrúar 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt yndislegra fyrir foreldra en sjá barnið taka fyrstu skrefin. Það gefst þó ekki alltaf tími til að fylgjast með barninu hverja stund og geta flestir foreldrar sammælst um hversu erfitt það getur reynst að fá blessuð börnin til að sitja kyrr.

Ungur faðir datt niður á sannkallaða töfralausn eftir að hafa reynt nánast allt til að halda syni sínum uppteknum. Náði hann í stóra plötu. Því næst tók hann saman ýmis konar áhöld og muni sem ungabörn hafa gaman af að handleika, líkt og síma, klósett rúllu og lykakippu, og festi á plötuna. Ekki er hægt að sjá annað á myndinni sem hann birti á samfélagsmiðlinum Imgur en að litli snáðinn sé hæst ánægður með þessa hugmynd pabba síns.

Á meðan sumir munu setja spurningamerki við öryggi hugmyndarinnar þá hefur hún engu að síður slegið í gegn. Hafa notendur síðunnar keppst við að hlaða hugmyndina lofi í athugasemdum og þá hafa nokkrir haft orð á því að hér sé á ferð afbragðs leið til að gera barnið að vélvirkja eða verkfræðingi í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“