fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

„Hann er allra stærstur í mínu lífi“

Myndlistamaðurinn Jón Óskar syrgir Bowie

Indíana Ása Hreinsdóttir
Mánudaginn 1. febrúar 2016 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef verið mikill aðdáandi alveg frá því hann kom fyrst fram. Ég man hvað ég var hissa þegar ég heyrði fyrst í honum. Hann bjó til nýjan heim. Þessi dauðdagi er líka alveg ótrúlegur – hvernig hann kemur með lokaplötu þar sem hann slúttar öllu, eins og þessu hafi verið leikstýrt,“ segir Jón Óskar og viðurkennir að hann syrgi stjörnuna.

„Algjörlega og ég hef verið mjög hissa hvað margir virðast hafa verið Bowie-aðdáendur. Hér áður fyrr fannst mér ég eini maðurinn sem hafði áhuga á þessu. Það virðast allir hafa verið „private“ í þessum áhuga á honum.

Hann er allra stærstur í mínu lífi, hann og Bítlarnir. Bowie og Ringo Starr og Kinks – ég er mikill aðdáandi Ray Davies.“

Myndlistamaðurinn Jón Óskar hefur lifað og hrærst í listinni frá unga aldri. Indíana Ása Hreinsdóttir spjallaði við Jón Óskar um áhrif móður hans, sambandið við Huldu Hákon, átrúnaðargoðið David Bowie, fjölskylduna og listina sem hann skilgreinir sem káf á vegg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“