fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

„Með algjöra hörmungahyggju“

Áföllin hafa valdið Ragnheiði kvíða

Indíana Ása Hreinsdóttir
Sunnudaginn 17. janúar 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég gat ekki sofnað og hjartslátturinn varð æ hraðari og ég hélt að ég væri að fá heilablóðfall. Ég ákvað því að hringja í pabba og fékk hann til að sofa inni í stofu heima hjá mér svo sonur minn væri ekki einn með mér dauðri. Þar sem ég augljóslega dó ekki tókst mér að skríða til læknis um morguninn þar sem ég fékk að vita að ég væri alls ekki að fá heilablóðfall heldur væri þetta kvíðakast.

Áslaug Perla og Kristjón.
Áslaug Perla með föður sínum Áslaug Perla og Kristjón.

Mynd: Úr einkasafni

Ég hef verið alveg ofsalega dauðahrædd; fengið dauðann fullkomlega á heilann og óttast svo að deyja frá syninum. Ég sá alltaf það versta fyrir mér, var með algjöra hörmungahyggju og um tíma varð ég að taka heimasímann úr sambandi því ég fór í uppnám í hvert skipti sem hann hringdi. Þetta var orðið skilyrt. Enda hef ég farið í allt of margar jarðarfarir.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli