fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Aron Pálmarsson og Ágùsta Eva eignuðust stúlku í gær!

Kom í heiminn á Spáni – Myndarleg eins og foreldrarnir

Margrét Gústavsdóttir
Miðvikudaginn 8. nóvember 2017 15:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Handboltahetjan Aron Pálmarsson, sem nýverið gekk til liðs við FC Barcelona, og unnusta hans leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir, eignuðust litla stúlku í gær þann 7. nóvember.

Þetta er fyrsta barn Arons en annað barn Ágústu Evu. Fyrir á hún soninn Þorleif Óðinn sem fæddist í júlí 2011. Fjölskyldunni heilsast mjög vel en sú stutta, sem vó 3880 gr og 51 sm, ku vera afspyrnu lagleg enda varla við öðru að búast með svo fjallmyndarlega foreldra.

Fæðingin fór fram á Hospital de Barcelona sem er þekktur fyrir góða aðstöðu og læknateymi. Fjölskyldan hyggst búa að hluta til á Spáni en Ágùsta Eva mun koma fram á jólatónleikum Stefáns Hilmarssonar þann 15. desember og má þvì vænta að þessi litli íslenski-katalani njóti fyrstu jólanna sinna á Íslandi ì faðmi stórfjölskyldunnar.

Birta óskar þeim velfarnaðar og vonast svo til sjá sem mest af þeim á landinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag

Sjö mánuðir síðan Einar Bárðar fór í hárígræðslu – Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“

„Oftar en ekki eru þetta brotnar litlar sálir sem eru stöðugt í gremju“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 6 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“