

Hann hefur skrifað margar bækur um hamingju og mannleg samskipti, meðal annars bókina Build The Life You Want með Opruh Winfrey.
Brooksvar gestur í hlaðvarpi fyrir stuttu og sagði að það væru „fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi.“
Þær eru, að hans sögn:
„Hafa meira gaman saman.
Mikið af augnsambandi, eins og þegar þið talið saman.
AAS – Alltaf að snertast, verið alltaf að snerta hvort annað.
Lesið fyrir hvort annað.“
Hann útskýrir hvert atriði nánar í myndbandinu hér að neðan.
@arthurcbrooksWorking on a marriage is not about re-living the problems. It is about rebuilding the connection. More shared fun, more eye contact, more physical closeness, and simple moments like reading to each other can change the emotional tone of a relationship. These small habits often do more than endless conversations about what went wrong.
Allan þáttinn má horfa á hér að neðan.