fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Fókus
Laugardaginn 3. janúar 2026 20:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi aðdáenda komu leikaranum Tom Welling til varnar eftir að hann var hafður að háði og spotti á samfélagsmiðlum fyrir að „vera undir meðallagi útlítandi“.

Tom var fræg sjónvarpsstjarna við upphaf aldamóta og þekkja margir hann sem Clark Kent/Superman í Smallville þáttunum sem voru í loftinu frá 2001 til 2011.

Tom Welling áður fyrr. Mynd/Getty Images

Útlit leikarans var til umræðu á X, áður Twitter, þar sem netverjar fóru hörðum orðum um hann og sögðu hann hafa breyst. Leikarinn er í dag 48 ára.

Ein myndin sem var notuð. Tom Welling í byrjun desember 2025. Mynd/Getty Images

Aðdáendur hans sögðu netverjanna hafa notað slæmar myndir af honum við samanburðinn. Leikarinn virðist ekkert kippa sér upp við þetta og hefur ekki tjáð sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum