fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Fókus

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 2. janúar 2026 09:30

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir rithöfundur og tónlistarkonan Jann Arden eru trúlofaðar. „Hún sagði já,“ skrifar Þórdís Elva á samfélagsmiðlum og birtir myndir af þeim saman.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Thordis Elva (@thordiselva)


Þórdís Elva (45) og Arden (63) hafa verið saman síðan í apríl en Þórdís Elva skildi við Víði Guðmundsson, tónlistarmann og leikara, síðla árs 2023.

Parið kynntist á vinnustofu sem Þórdís Elva hélt í apríl á síðasta ári og mætti Þórdís Elva síðan í hlaðvarpsþátt Arden í maí.

Sjá einnig: Kynntist poppstjörnukærustunni á vinnustofu – „Bestu sex mánuðir ævi minnar“

Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lagið Insensitive, sem er hennar vinsælasta lag. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur og heldur úti hlaðvarpi eins og áður sagði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?
Fókus
Í gær

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin

Málin sem vöktu mesta athygli á Fókus árið 2025 – Viðtöl, úlfúð, Íslandsvinir, kynlíf, þyngdarstjórnun og Söngvakeppnin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið

Hanna Rún föndraði ævintýrahús fyrir „jólamýsnar“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn