Ragnhildur Jónsdóttir, Ragga Holm, tónlistarkona, plötusnúður og meðlimur Reykjavíkurdætra og Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir eru ekki lengur kærustupar, heldur orðnar hjón.
Ragga deilir því á Instagram að þær hafi brugðið sér til sýslumanns á föstudag og gift sig.
„25.07.25. Ekki lengur kærustupar.“
Ragga og Elma eignuðust frumburð sinn, soninn Bjarka, 22. október síðastliðinn.
View this post on Instagram